Verðskrá

Verðskrá

Verðskrá tekur gildi 16.04.2018.  Athugið að meðferðir ákveðnar fyrir þann tíma fylgja þeirri verðskrá sem þá var í gildi.

Glasafrjóvgun (ICSI/IVF): 480.000-
Glasafrjóvgun (ICSI/IVF) niðurgreidd af SÍ (Gildir af meðferð nr 2-4 fyrir pör sem ekki eiga barn saman): 255.000-
Tæknisæðing: 65.000-
Uppsetning frystra fósturvísa (FET): 165.000-
Eggjagjöf – leggst ofan á IVF/ICSI gjald: 280.000-
Millimakagjald – leggst ofan á IVF/ICSI gjald (Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf er innan parsins): 175.000-
Millimakagjald – leggst ofan á FET meðferð maka (Gildir um samkynhneigð pör þar sem eggjagjöf hefur verið innan parsins): 75.000-
Geymsla fósturvísa eða sæðis/ár: 25.000-
Sæðisrannsókn: 9.000-
Frysting sæðis: 25.000-
Ástunga á eistu (PESA/TESA): 85.000-
Þungunarréttur (Endurgreiddur ef ekki kemur til þungunar): 70.000-
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun, ómskoðun)/fylgir verðskrá Sjúkratrygginga Íslands 18.000-
Læknisheimsókn (viðtal, skoðun)/fylgir verðskrá Sjúkratrygginga Íslands 12.000-
Umsýslugjald við móttöku/geymslu gjafasæðis: 20.000-
Litningarannsókn á inngrips (NIPT): 79.500-
Skólavottorð: 0-
Önnur vottorð: 2.500-